1. stig í Suzuki

Nú hef ég lokið 1. stigi í Suzuki píanókennslufræðum (móðurmálsaðferðinni). Það þýðir að ég hef réttindi til að kenna samkvæmt Suzuki aðferð í bók 1. Þeir sem komast á næsta ári í bók 2 eða 3 verða áfram tilraunadýr, en það hjálpar mér í náminu að hafa nemendur í námsefninu sem ég er að undirbúa próf í. Vonandi get ég lokið 2. stigi við næsta tækifæri. Ég er búin að eiga mjög góðar stundir með samnemendum mínum og kennara undanfarna daga og hlakka til að takast á við næsta áfanga. Kristinn Örn Kristinsson fær hér með bestu þakkir fyrir góðan undirbúning. Þegar kennt er samkvæmt þessari aðferð geta nemendur byrjað ungir, jafnvel 4ra ára (á píanó og enn yngri á fiðlu), en þá er mesta áherslan lögð á hlustun áður en byrjað er að spila. Þeir sem hafa áhuga á tónlistarnámi fyrir börn sín er bent á að kaupa sér Suzuki bók 1 og  byrja strax að láta barnið hlusta á diskinn.  Það má sækja um nám hjá mér á goodster@hive.is

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tónablogg

Höfundur

Guðrún Markúsdóttir
Guðrún Markúsdóttir
Guðrún Markúsdóttir er sjálfstætt starfandi tónlistarkennari í Rangárþingi eystra. Netfang er goodster@hive.is og sími 865 0311

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2009   tonleikar 23. mai 082
  • 2009   tonleikar 23. mai 081
  • 2009   tonleikar 23. mai 060
  • 2009   tonleikar 23. mai 053
  • 2009   tonleikar 23. mai 045

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband