Innritun hafin

Auglýsing birtist væntanlega í Búkollu í þessari viku, og þar með hefst formleg innritun. Þeir sem skráðu sig í vor hafa auðvitað forgang, og verður haft samband við þá á næstunni. Menn þurfa að semja um greiðslur og væntanlegir fiðlunemendur þurfa að máta fiðlur og ákveða hvort þeir ætla að kaupa hljóðfæri eða fá leigt. Þeir sem ætla að hefja nám eftir Suzuki aðferðinni ættu að drífa í að kaupa bók 1 og disk og byrja að hlusta. Efnið fæst í Tónastöðinni í Skipholti 50d, og hægt er að fá það sent heim með einu símtali (552 1185). Sérdeilis almennilegt fólk á þeim bæ. Þar fást líka fín og vönduð hljóðfæri, ef menn eru að hugsa um það. Ég reikna með að flestir vilji hefja nám í byrjun september, en ef einhver vill byrja fyrr, þá er hægt að semja um það. Netfangið mitt er goodster@hive.is og síminn er 865 0311. Ég hlakka mikið til!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tónablogg

Höfundur

Guðrún Markúsdóttir
Guðrún Markúsdóttir
Guðrún Markúsdóttir er sjálfstætt starfandi tónlistarkennari í Rangárþingi eystra. Netfang er goodster@hive.is og sími 865 0311

Bloggvinir

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Nýjustu myndir

  • 2009   tonleikar 23. mai 082
  • 2009   tonleikar 23. mai 081
  • 2009   tonleikar 23. mai 060
  • 2009   tonleikar 23. mai 053
  • 2009   tonleikar 23. mai 045

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband