14.3.2009 | 20:25
Tónleikar
Mig langar að benda nemendum mínum á tónleika sem auglýstir eru nýjustu Dagskránni. Þeir eru í tónleikaröðinni Tónar við hafið og verða haldnir í Versölum á morgun, 15. mars kl. 15:00. Þetta verður örugglega skemmtilegt. Það að sækja tónleika er nauðsynlegur hluti af tónlistarnáminu, en það er ekki oft boðið upp á dagskrá sem höfðar til yngstu kynslóðar hlustenda. Þarna er því gott tækifæri að fara með börnin á tónleika. Ég vildi að ég hefði frétt af þessu fyrr!!!
Um bloggið
Tónablogg
Tenglar
Mínir tenglar
- Suzuki-tónlistarskólinn Suzuki-tónlistarskólinn í Reykjavík
- Músík.is
- Íslenska Suzukisambandið
- Allegro Suzuki tónlistarskóli
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.