21.3.2009 | 14:02
Hóptími aftur í dag
Ég er mjög montin af nemendum mínum í yngri deildinni sem spiluðu fyrir hvert annað í dag. Nú fer öllum mikið fram, allir fiðluleikarar halda vel á hljóðfærinu sínu og spila með puttum (þær eru sumsé allar byrjaðar að nota vinstri hönd). Píanóleikarar æfa allir af kappi - og sumir lesa líka nótur. Einn pabbinn tók myndir og ég vonast til að við fáum að sjá þær hér - eða á Fésbók - nú er hún svo mikið í tísku.
Um bloggið
Tónablogg
Tenglar
Mínir tenglar
- Suzuki-tónlistarskólinn Suzuki-tónlistarskólinn í Reykjavík
- Músík.is
- Íslenska Suzukisambandið
- Allegro Suzuki tónlistarskóli
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.