Síðasta kennsluvika fyrir jól

Tónleikarnir heppnuðust vel síðast liðinn laugardag. Við þökkum Ingu Ástu og Pétri kærlega fyrir afnot af Selinu á Stokkalæk og fína flyglinum. Vonandi fáum við einhverjar myndir til að setja inn hérna - ég gleymdi nefnilega að ráða ljósmyndara. Það er of mikið að hugsa um. Á morgun ætla nokkrir fiðluleikarar að spila í Eldstónni og síðan verður lokaður músíkfundur eldri nemenda á laugardaginn. Næstkomandi mánudag 21. desember kl. 14:00 ætlum við að heimsækja fólkið á Kirkjuhvoli og spila jólalögin, en að því loknu verður jólafrí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta tókst aldeilis vel og var mjög skemmtilegt :) Kom manni í jólagírinn :)

Hafdís og Örvar (IP-tala skráð) 16.12.2009 kl. 17:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tónablogg

Höfundur

Guðrún Markúsdóttir
Guðrún Markúsdóttir
Guðrún Markúsdóttir er sjálfstætt starfandi tónlistarkennari í Rangárþingi eystra. Netfang er goodster@hive.is og sími 865 0311

Bloggvinir

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Nýjustu myndir

  • 2009   tonleikar 23. mai 082
  • 2009   tonleikar 23. mai 081
  • 2009   tonleikar 23. mai 060
  • 2009   tonleikar 23. mai 053
  • 2009   tonleikar 23. mai 045

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband