Practice for Japan

Nú erum við að æfa fyrir Japan. Nemendur hafa safnað áheitum og byrjuðu daginn í hóptíma þar sem við æfðum tónmyndun og spiluðum eins og kraftar leyfðu. Síðan ætlar hver og einn að æfa heima þar til settu marki er náð. Peningarnir sem safnast verða lagðir í sjóð sem sendur verður til Japans handa Suzuki börnum og fjölskyldum þeirra sem eiga um sárt að binda. Evrópska Suzukisambandið skipulagði þetta átak og við gleðjumst yfir því að fá að taka þátt. Sjá www.europeansuzuki.org

Ég þakka öllum nemendum mínum og stuðningsmönnum þeirra fyrir framlagið og við óskum vinum okkar í Japan alls góðs.


« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 Smámynd: G.Helga Ingadóttir

Dugleg börn finnst mér

G.Helga Ingadóttir, 11.4.2011 kl. 23:05

2 Smámynd: Guðrún Markúsdóttir

Mjög dugleg börn og duglegir foreldrar líka!

Guðrún Markúsdóttir, 12.4.2011 kl. 15:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Tónablogg

Höfundur

Guðrún Markúsdóttir
Guðrún Markúsdóttir
Guðrún Markúsdóttir er sjálfstætt starfandi tónlistarkennari í Rangárþingi eystra. Netfang er goodster@hive.is og sími 865 0311

Bloggvinir

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • 2009   tonleikar 23. mai 082
  • 2009   tonleikar 23. mai 081
  • 2009   tonleikar 23. mai 060
  • 2009   tonleikar 23. mai 053
  • 2009   tonleikar 23. mai 045

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 16
  • Frá upphafi: 461

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 16
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband